10.12.2009 | 15:09
Heilög Lúsía og fylgdarliđ vöktu lukku
Lúsíudagurinn er alltaf haldin hátíđlega í Árskóla, undanfarin ár hefur 7. bekkur haldiđ lúsíuna en í ár hefur 6. bekkur bćst í hópinn. Ţar sem í framtíđinni á 6. bekkur ađ taka viđ lúsíusprotanum.
Lúsíudagurinn var haldinn 10. Desember en sjálfur Lúsíudagurinn er ţann 13. Desember.
Sögurnar um heilaga Lúsíu eru ţekktar allt frá 5. öld og hún var í miklum metum í kirkjunni. Til marks um ţađ ţá er hún ein fárra kvenna sem nefndar eru í dýrlingatali kirkjunnar ţegar á 7. öld. Messudagur hennar er 13. desember á myrkasta tíma ársins. Dagurinn er haldinn sem ljósahátíđ, sérstaklega í Svíţjóđ og í seinni tíđ víđar á Norđurlöndum. Tengingin viđ ljósiđ er vegna nafns hennar sem dregiđ er af latneska orđinu Lux, sem merkir ljós.
Samkvćmt hefđinni gengur Lúsía fremst, klćdd hvítum kyrtli og ber krans međ logandi kertum á höfđi. Ţađ er meyjarkransinn, sem minnir á ađ heilög Lúsía gaf líf sitt Guđi sem brúđur Krists. Hún vildi frekar deyja en ađ rjúfa ţađ heit. Lúsíurnar voru tvćr í ár, önnur úr 6. og hin úr 7. bekk. Ţćr ásamt ţernum ţeirra, stjörnudrengjum, piparkökustrákum og jólasveinum ferđuđust um bćinn og sungu jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna, ásamt ţeim Írisi Baldvinsdóttur og Rögnvaldi Valbergssyni, höfđu veg og vanda af Lúsíudeginum. Krakkarnir ćfđu stíft í margar vikur fyrir stóru stundina. Um morguninn heimsóttu lúsíurnar nemendur í Árskóla viđ Freyjugötu, en eftir hádegi heimsóttu ţau Heilbrigđisstofnunina á Sauđárkróki, Byggđastofnun, Skagfirđingabúđ og enduđu daginn í Íţróttahúsinu á Sauđárkróki.