1.10.2009 | 15:52
Nóg ađ gera á Sauđárkróki
Á Sauđárkróki býđst börnum og unglingum fjölbreytt úrval íţrótta- og tómstundaúrrćđa eftir skóla. Viđ ákváđum ađ taka smá úttekt á ţessum úrrćđum.
Ef mađur sćkir í skemmtun og félagsskap ţá er tilvaliđ ađ fara í Hús Frítímans. Ţar er hćgt ađ fara í pool, borđtennis, guitarhero , komast á netiđ og margt annađ. Hús Frítímans er opiđ fyrir 8-10 bekk á ţriđjudögum og föstudögum. Opiđ er fyrir 4-5 bekk á ţriđjudögum klukkan 14:00-17:00 og föstudaga á sama tíma fyrir 6-7 bekk. Yngri krakkar geta sótt í ýmis félög eins og Skátana,Stubbana og Prakkarana. Íţróttaúrval er mikiđ á Sauđárkróki eins og frjálsar, fótbolti,körfubolti, sund og byrjađ verđur í handbolta í vetur.
Ţađ er greinilega nóg ađ gera fyrir alla á Sauđárkróki.
Dagur Bjarki Sigurđsson & Halldór Arnarsson